Crewe Hall Hotel & Spa - Viðtöl

Crewe Hall Hotel & Spa - Viðtöl

Kaupa Í körfu

Lífið leikur við landsliðskonurnar Það fer einstaklega vel um leikmenn og starfslið íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á liðshóteli þeirra í Crewe á Englandi. Liðið mun dvelja í enska bænum á meðan riðla- keppnin stendur yfir, dagana 6.-18. júlí en Ísland leikur í D- riðli Evrópumótsins ásamt Belgíu, Frakklandi og Ítalíu. Fyrsti leikur Íslands er gegn Belgíu á akademíuvelli Man- chester City á morgun en á myndinni má sjá þær Hallberu Guðnýju Gísladóttur og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur spóka sig fyrir utan liðshótelið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar