Ísland - Belgía

Ísland - Belgía

Kaupa Í körfu

Allt galopið á EM eftir jafntefli gegn Belgum í fyrsta leik Eftir jafntefli gegn Belgum í Manchester í gær í fyrstu um- ferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta, 1:1, er allt galopið í baráttunni um að komast í átta liða úrslit keppninnar. Frakkar eru með undirtökin í riðlinum eftir stórsigur á Ítöl- um, 5:1, í Rotherham í gærkvöld en á fimmtudag mætast Ís- land og Ítalía í algjörum lykilleik riðilsins. Sveindís Jane Jóns- dóttir fór oft illa með varnarmenn Belga og var útnefnd besti leikmaður vallarins af UEFA í leikslok. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Íslands í og bætti þar fyrir vítaspyrnu sem var varin frá henni í fyrri hálf- leik. Belgar náðu að jafna úr vítaspyrnu og íslenska liðinu tókst ekki að knýja fram sigur þrátt fyrir góð fær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar