Ísland - Belgía
Kaupa Í körfu
Allt galopið á EM eftir jafntefli gegn Belgum í fyrsta leik Eftir jafntefli gegn Belgum í Manchester í gær í fyrstu um- ferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta, 1:1, er allt galopið í baráttunni um að komast í átta liða úrslit keppninnar. Frakkar eru með undirtökin í riðlinum eftir stórsigur á Ítöl- um, 5:1, í Rotherham í gærkvöld en á fimmtudag mætast Ís- land og Ítalía í algjörum lykilleik riðilsins. Sveindís Jane Jóns- dóttir fór oft illa með varnarmenn Belga og var útnefnd besti leikmaður vallarins af UEFA í leikslok. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Íslands í og bætti þar fyrir vítaspyrnu sem var varin frá henni í fyrri hálf- leik. Belgar náðu að jafna úr vítaspyrnu og íslenska liðinu tókst ekki að knýja fram sigur þrátt fyrir góð fær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir