Ísland - Belgía

Ísland - Belgía

Kaupa Í körfu

Vonbrigði Berglind Björg Þorvaldsdóttir var að vonum miður sín eftir að markvörður Belga varði vítaspyrnu hennar í fyrri hálfleiknum en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var fljót að hughreysta hana. Berglind svaraði fyrir þetta með því að koma Íslandi yfir í byrjun síðari hálfleiks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar