Anna Þuríður Ingólfsdóttir

Hákon Pálsson

Anna Þuríður Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Anna Þuríður Ingólfsdóttir var ekki nema 13 ára þegar hún setti Íslands- met og vann gullverðlaun í 80 metra hlaupi á Landsmótinu á Laugum 1946 og hlaut viðurnefnið Hindin frá Húsabakka. Anna Þuríður, sem verður níræð á þriðjudaginn, rifjar þetta afrek nú í fyrsta skipti upp opinberlega

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar