Birgir Hólm Björgvinsson safnar golfhúfum

Björn Jóhann

Birgir Hólm Björgvinsson safnar golfhúfum

Kaupa Í körfu

Birgir Hólm á sumarbústað við golfvöllinn á Flúðum og er einn margra eiganda klúbbsins, sem sumarbústaðaeigendur keyptu. Hann á hátt í 200 golfhúfur, hefur verið fjórum sinnum holu í höggi. Birgir hefur fjórum sinnum farið holu í höggi og tvívegis á sömu brautinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar