Rífandi stemning á EM-torginu

Kristvin

Rífandi stemning á EM-torginu

Kaupa Í körfu

Gríðarleg stemning var á EM- torginu í miðbæ Reykjavíkur í gær þegar fyrsti leikur Íslands á Evr- ópumótinu í Englandi fór fram gegn Belgum. Mæting mætti teljast góð þrátt fyrir að þungskýjað væri og ljósta að landsmenn vilja ólmir styðja við bak stelpnanna okkar. Áhorfendur fögnuðu dátt þegar Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði á 50. mínútu, stuttu eftir að síðari hálfleikur hófst. Spennan magnaðist síðan að nýju þegar Belgum tókst að jafna metin. Ís- land átti fjöldan allan af færum út seinni hálfleikinn en tókst ekki að komast aftur yfir og endaði leik- urinn með jafntefli 1-1. Næsti leik- ur Íslands er gegn Ítalíu á fimmtu- dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar