Rífandi stemning á EM-torginu
Kaupa Í körfu
Gríðarleg stemning var á EM- torginu í miðbæ Reykjavíkur í gær þegar fyrsti leikur Íslands á Evr- ópumótinu í Englandi fór fram gegn Belgum. Mæting mætti teljast góð þrátt fyrir að þungskýjað væri og ljósta að landsmenn vilja ólmir styðja við bak stelpnanna okkar. Áhorfendur fögnuðu dátt þegar Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði á 50. mínútu, stuttu eftir að síðari hálfleikur hófst. Spennan magnaðist síðan að nýju þegar Belgum tókst að jafna metin. Ís- land átti fjöldan allan af færum út seinni hálfleikinn en tókst ekki að komast aftur yfir og endaði leik- urinn með jafntefli 1-1. Næsti leik- ur Íslands er gegn Ítalíu á fimmtu- dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir