Skémmtiferðarskip í Reykjavíkurhöfn

Skémmtiferðarskip í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Skemmtiferðaskip eru dagleg sjón í Reykjavíkurhöfn um þessar mundir enda flykkjast hingað ferðamenn, sama hvort það er af hafi eða úr lofti. Miðað við samantekt Rannsóknaset- urs verslunarinnar voru ferðamennirnir nokkuð kaupglaðir í síðasta mánuði en kortavelta erlendra ferðamanna hérlendis nam rúmum 28,3 milljörðum króna í þeim mánuði og jókst um 48,6% á milli mánaða. Veltan hefur ekki mælst hærri í júní- mánuði frá upphafi mælinga, árið 2012, en hún mældist áður hæst árið 2018. Þá var hún rúmir 25,5 milljarðar króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar