Erró strætó

Hákon Pálsson

Erró strætó

Kaupa Í körfu

Níræður Erró á götum borgarinnar Listamaðurinn Erró, Guðmundur Guðmundsson, er níræður í dag. Af því tilefni var þessi strætisvagn skreyttur verkum listamannsins en í dag býður Listasafn Reykjavíkur öllum ókeypis á yfirlitssýninguna Erró: Sprengikraftur mynda í Hafnarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar