ungar á Tjörninni

Hákon Pálsson

ungar á Tjörninni

Kaupa Í körfu

Fjölskylda Fuglalíf á Reykjavíkurtjörn er með miklum blóma um þessar mundir og þessi duggandarfjölskylda undi sér þar vel í gær. Duggöndin er með sjaldgæfari varpfuglum við Tjörnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar