Framkvæmdir í Bláfjöllum

Hákon Pálsson

Framkvæmdir í Bláfjöllum

Kaupa Í körfu

Nýr Gosi upphaf að bættri aðstöðu í Bláfjöllum Framkvæmdir Vanda þarf til verka. Steyptar eru rammgerðar undirstöður að staurum hins nýja Gosa, en lyftan nær upp í tæplega 700 metra hæð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar