Við Jökulsá á Sólheimasandi

Jónas Erlendsson

Við Jökulsá á Sólheimasandi

Kaupa Í körfu

Brúin stóð af sér vatnavextina Bráðabirgðabrú, sem notuð er í stað ókláraðrar brúar við Jökulsá á Sólheimasandi, stóð af sér mikla vatnavexti sem urðu í kjölfar úrhellisrigningar á Suðurlandi og víðar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar