Flugvél nefnd eftir Ernu Hjaltalín

Flugvél nefnd eftir Ernu Hjaltalín

Kaupa Í körfu

Flugvél nefnd eftir Ernu Hjaltalín. Hrefna Kristrún Jónasdóttir og Erna Kristín Jónasdóttir barnabörn Ernu Flettu hulunni af nafni ömmu sinnar Flugakademía Íslands heiðraði Ernu Hjaltalín, frumkvöðul í íslenskri flugsögu, með því að nefna eina af kennsluvélum skólans eftir henni við hátíðlega athöfn í verklegri aðstöðu aka- demíunnar á Reykjavíkurflugvelli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar