Rómantískur hádegisverður við skógarfoss

Rómantískur hádegisverður við skógarfoss

Kaupa Í körfu

Í náttúrunni Ferðamenn nutu sín við Skógafoss þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá í gær. Tveir þeirra höfðu það ákaflega notalegt og snæddu hádegisverð rétt hjá fossinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar