UVS/Urður, Verðandi , Skuld - fundur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

UVS/Urður, Verðandi , Skuld - fundur

Kaupa Í körfu

Íslenska krabbameinsverkefninu ýtt úr vör 300 milljónir til krabbameinsrannsókna á næstu 8 árum Landspítali - háskólasjúkrahús og líftæknifyrirtækið Urður, Verðandi, Skuld hafa undirritað samstarfssamning um krabbameinsrannsóknir. Verkefninu er ætlað að opna nýjar leiðir til forvarna, greiningar og meðferðar á krabbameini. MYNDATEXTI: Frá kynningarfundi um Íslenska krabbameinsverkefnið sem formlega var sett á laggirnar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar