Setningarathöfn Þjóðhátíðar. Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV, setur athöfnina.

Óskar Pétur Friðriksson

Setningarathöfn Þjóðhátíðar. Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV, setur athöfnina.

Kaupa Í körfu

Hátíðin var fyrst haldin fyrir 148 árum en hefur ekki verið haldin síðustu tvö ár og eftirvæntingin því mikil Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var sett við hátíðlega athöfn í Herjólfsdal klukkan 14.30 í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar