Hjólagjöf

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjólagjöf

Kaupa Í körfu

Nemendur í Hvammshúsi sem er svonefndur "valkostskóli" í Kópavogi, gáfu í fyrradag Rauða krossi Íslands 35 reiðhjól sem þeir hafa gert upp. Reiðhjólin verða send til munaðarlausra barna í Malawi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar