Þórður í Heróglym og Trausti í Moðhaus

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórður í Heróglym og Trausti í Moðhaus

Kaupa Í körfu

Rokktónleikar á Kakóbar Hins hússins í kvöld Útlitið er bjart ÞÆR SÖGUSAGNIR að rokkið sé að syngja sitt síðasta eru stórlega ýktar. /Það hefur farið heldur lítið fyrir strákunum í Moðhaus síðustu mánuði. "Við læstum okkur inni í heilt ár og erum eiginlega orðnir alveg ný hljómsveit," segir Trausti Laufdal, söngvari og gítarleikari Moðhauss. /Þórður sá er Trausti talar um er Hermannsson og er söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Heróglymur. Undarlegt orð, hvað þýðir þetta? MYNDATEXTI: Þórður söngvari/gítarleikari Heróglyms og Trausti söngvari/gítarleikari Moðhausa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar