Ysta-Vík

Margrét Þóra Þórsdóttir

Ysta-Vík

Kaupa Í körfu

Starfsemi Víkurlax fer fram við Ystu Vík í Grýtubakkahreppi, en eigendur hafa byggt svæðið upp sjálfir um árin. Félagið framleiðir regnbogasilung og bleikju sem bæði er reykt og seld og einnig er boðið upp á veiði úr tjörnum yfir sumarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar