Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir

Kaupa Í körfu

Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær ákvarðanir sem teknar hafa verið og greinargerð starfshóps vegna dóms Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagsins. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði dóminn eingöngu varða þá öryrkja sem byggju við hæstar heimilistekjur. Myndatexti: Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra, Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra kynntu niðurstöðu ríkisstjórnarinnar um greiðslu tekjutryggingar örorkubóta á fréttamannafundi í Ráðherrabústaðnum í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar