Rebecca og Edward hjóla yfir Sunnudalsá

Guðlaugur Albertsson

Rebecca og Edward hjóla yfir Sunnudalsá

Kaupa Í körfu

Í sumar hefur verið mikið af ferðafólki á reiðhjólum á Vestfjörðum, fréttaritari hitti par frá Bretlandi sem var á leið á Ísafjörð í stafalogni og 15° hita, þó svo að það hafi verið sólarlaust. Fólkið tók rútu frá RVK til Stykkishólms, tók Baldur yfir Breiðafjörð, í þessari teggja vikna ferð ætla þau Rebecca og Edwart sem eru frá Bretlandi eyða þeim á Vestfjörðum Er fréttaritari hitti á þaug var verið hjóla í Sunnudal í Trostansfirði. Mynd:Rebeecca og Edvart að hjóla yfir Sunnudalsá Hjólað á Vestfjörðum í fínu veðri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar