Guðni forseti í Grindavík

Hákon Pálsson

Guðni forseti í Grindavík

Kaupa Í körfu

Grindavík Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid heimsóttu Grindvíkinga á miðvikudag, skömmu áð- ur en gos hófst í Meradölum. Þrátt fyrir skjálftavirkni og eldgos eru Grindvíkingar ánægðir á sínum heimaslóðum. Við erum svo skemmtileg hérna á Suðurnesjunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar