vígsla biskups
Kaupa Í körfu
Séra Gísli Gunnarsson vígður vígslubiskup Séra Gísli Gunnarsson var vígður til embættis vígslubiskups í Hólaumdæmi við hátíðlega athöfn í Hóladómkirkju á Hólahá- tíð í gær. Séra Gísli Gunnarsson, áður sóknarprestur í Glaumbæjar- prestakalli, var kjörinn vígslubiskup í sumar. Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, vígði sr. Gísla. Kirkjukórar Glaumbæjarprestakalls og Hóladómkirkju sungu og Bryndís Björgvinsdóttir og Brjánn Ingason léku á fagott og selló. Org- anistar voru Jóhann Bjarnason og Stefán Gíslason. Eftir vígsl- una var boðið upp á veislukaffi á Kaffi Hólum. Fráfarandi vígslubiskup, sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir, lætur formlega af störfum 1. september eftir tíu ára þjónustu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir