Vígðu nýjan útsýnispal

Líney Sigurðardóttir

Vígðu nýjan útsýnispal

Kaupa Í körfu

Nýr útsýnispallur á Hafnartang- anum á Bakkafirði var formlega vígður í gær eftir íbúafund í þorp- inu. Íbúafundurinn var haldinn í skólahúsinu af verkefnastjórn verkefnisins Betri Bakkafjörður sem er eitt verkefna Brothættra byggða á vegum Byggðastofn- unar. Fyrirtækið Garðvík í samvinnu við Faglausn sá um hönnun og smíði útsýnispallsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar