Kerlingarfjöll - Árskarð - hálendi - Ferðaþjónusta

Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Kerlingarfjöll - Árskarð - hálendi - Ferðaþjónusta

Kaupa Í körfu

Kerlingarfjöll - Árskarð - hálendi - Ferðaþjónusta Árskarð Hér eru hús undir brekku og háum hjalla. Um þrjátíu herbergi verða á hótelinu nýja og svo margvísleg þjónusta við ferðafólk, enda gerir fólk hjá Íslenskum heilsulindum ráð fyrir að staðurinn verði fjölsóttur á næstu árum. Náttúran í Kerlingarfjöllum sé einstök og staðurinn eigi því mikla inneign.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar