Ágúst Ingi kveður

Hákon Pálsson

Ágúst Ingi kveður

Kaupa Í körfu

Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu,“ sagði Ágúst Ingi Jónsson þegar Morgun- blaðsfólk þakkaði honum fyrir fyrir sam- starfið með formlegum hætti í gær. Ágúst Ingi lét af störfum um síðustu mánaðamót eftir að hafa starfað á Morg- unblaðinu í 50 ár. Haraldur Johannessen ritstjóri afhenti Ágústi Inga blómvönd fyrir hönd samstarfsfólksins, í kaffisamsæti. Ágúst Ingi hóf blaðamennskuferilinn sem íþróttafréttamaður 1. júlí 1972 en flutti sig af íþróttadeildinni og í innlendar fréttir 1977. Ágúst Ingi var ráðinn fréttastjóri 1. janúar 1984 og gegndi því starfi til 2008 eða í 24 ár. Frá 2008 var hann fulltrúi ritstjóra með áherslu á skrif um sjávarútveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar