Veiðimyndir Hofsá í Vopnafirði

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir Hofsá í Vopnafirði

Kaupa Í körfu

Kvöldveiði Þorsteinn J. togast á við vænan lax í veiðistaðnum Wilson’s Run í Hofsá, en hann hefur verið einn sá gjöfulasti í ánni í sumar. Hefur um fimmtíu löxum verið landað þar. Stærsti lax úr Hofsá í sumar mældist 99 cm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar