Menningarnótt og hlaup - APK 20.08 2022

Ari Páll Karlsson

Menningarnótt og hlaup - APK 20.08 2022

Kaupa Í körfu

Hlaupið Ungir sem aldnir hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina en til leiks voru skráðir um átta þúsund hlauparar sem ýmist hlupu sér til skemmtunar eða til þess að styrkja gott málefni. Alls safnaðist um 81 milljón króna í formi áheita. Þessi ungi hlaupari var mættur í skemmtiskokkið þar sem hann hljóp til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar