Mykines kemur að bryggju í Þorlákshöfn

Mykines kemur að bryggju í Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

Á sjötta hundrað bíla kom til Þorlákshafnar í gær þegar flutningaskipið Mykines lagðist að bryggju með fullfermi. Er um að ræða stærsta bílafarm sem nokkru sinni hefur komið með einu skipi til Íslands. Skipið getur tekið yfir 500 bíla á þrjú sérstök bíladekk sem og 90 flutningavagna, eins og Morgunblaðið greindi frá í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar