Fyrsta rafmagnsflugvél flýgur með fyrirmenni

Fyrsta rafmagnsflugvél flýgur með fyrirmenni

Kaupa Í körfu

Flug Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands steig út úr fyrstu rafmagnsflugvélinni á Íslandi eftir fyrsta farþegaflug hennar á Reykjavíkurflugvelli í gær. Vélin er tveggja sæta og af gerðinni Pip- istrel. „Þetta var hvort tveggja einstakt og stórmerkilegt í samhengi íslenskrar flugsögu en um leið eins og hver önnur flugferð með flugvél af þessu tagi,“ sagði Guðni í samtali við mbl.is í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar