Saman inn í sólarlagið

Saman inn í sólarlagið

Kaupa Í körfu

Kvöldsólin hefur skinið skært yfir sundin undanfarin kvöld og hafa margir geta notið sólarlagsins á göngu um Reykjavík og nágrenni. Sólin lét sig heldur ekki vanta yfir daginn, en lítið hefur farið fyrir henni á suðvesturhorninu undanfarnar vikur. Fór hitinn mest í 17 stig á höfuðborgarsvæðinu í gær. Í dag verð- ur aftur á móti skýjað, þurrt í veðri og rigning austantil, norð- austan 5 til 15 metrar á sekúndu. Hiti verður á bilinu 8 til 16 stig, mildast á Suðvesturlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar