Hjólhýsabyggð aflögð á Laugarvatni

Hjólhýsabyggð aflögð á Laugarvatni

Kaupa Í körfu

Unnar Atli Guðmundsson rífur hýsi sitt í hjól- hýsabyggðinni á Laugarvatni sem stendur til að leggja niður. Eigendur hjólhýsa á svæðinu eru mjög ósáttir við ákvörðunina og saka sveitar- stjórn Bláskógabyggðar um að hafa veitt falska von sem bitni á heilsu þeirra og fjárhag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar