malbikun á Sæbraut

Hákon Pálsson

malbikun á Sæbraut

Kaupa Í körfu

Biksvart Fátt er sumarlegra en ilmurinn af glænýju malbiki enda vinna við það almennt fylgifiskur sumarsins. Gatnakerfinu þarf að halda við þótt af og til hafi það umferðartafir í för með sér. Eitt af því sem vegfarendur verða bara að lifa með vilji þeir ekki aka um ónýta vegi með tilheyrandi hossi. Hér vinnur vaskur hópur manna að endurnýjun einnar æðar umferðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar