Taylor's Tívolí

Hákon Pálsson

Taylor's Tívolí

Kaupa Í körfu

Þetta eru bara ég, frænka mín, kærastan mín og tveir krakkar,“ segir Kane Taylor í samtali við Morgunblaðið en hann og fjöl- skylda hans standa á bak við tívolíið sem nú er starfrækt í Hafnarfirði. „Hér eru tæki sem voru í Hveragerði í gamla daga og svo fáum við stundum vini frá Bretlandi til að aðstoða okkur, þeir líta bara á það sem frí að fá að skreppa til Íslands,“ segir hann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar