Blönduós 26. ágúst
Kaupa Í körfu
Tendruðu kerti á íþróttavellinum á Blönduósi til þess að sýna samhug Talsverður fjöldi fólks kom saman á íþróttavellinum á Blönduósi í gær og kveikti á friðarkertum til þess að sýna þeim samhug og hluttekningu sem eiga um sárt að binda um þessar mundir vegna nýliðinna voðaverka í bænum. Ekki voru þar einungis bæjarbúar heldur kom fólk víða að. Kertin voru lögð á hlaupabrautina allan hringinn í ljósaskiptunum. Sveitarstjórn Húnabyggðar útvegaði kertin. Viðstaddir héld- ust í hendur og mynduðu hring ásamt kertunum. Veður var fallegt og stundin lét engan ósnortinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir