Nýnemadagur

Margrét Þóra Þórsdóttir

Nýnemadagur

Kaupa Í körfu

Hringt inn Kristný Katla Kröyer Gísladóttir, nýnemi í sjávarútvegsfræði fékk það hlutverk að hringja Íslandsklukk- unni 22 sinnum. Hefð er fyrir því að hringja klukkunni í upphafi skólaárs, en Íslandsklukkunni, sem er eftir Krist- inn E. Hrafnsson myndhöggvara, var fyrst hringt árið 2001. Katrín Árnadóttir, kynningarfulltrúi, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar