Hundur sækir tennisbolta í Reykjavíkurtjörn

Hundur sækir tennisbolta í Reykjavíkurtjörn

Kaupa Í körfu

Þótt Tjörnin í miðbæ Reykjavíkur þyki falleg eru eflaust fáir spenntir fyrir því að stinga sér til sunds í hana enda vatnið afar gruggugt og kalt. Það hélt þó ekki aftur af þessum hundi sem steypti sér út í á eftir gulum tennisbolta við Ráð- húsið og kom, sigri hrósandi, syndandi með hann í kjaftinum til baka. Ljósmyndari Morgunblaðs- ins var á vettvangi og náði þessu skemmtilega augnabliki á ljósmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar