Parket komið á Laugardalshöll

Parket komið á Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Allt á réttri leið Iðnaðarmenn hafa unnið að því síðustu mánuði að leggja nýtt parket. Nú er verið að lakka gólfið og eftir er að merkja línur, sem er nákvæmnisverk. Svo er tækifærið notað til að endurnýja annað í húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar