Bolafjall - Vestfirðir - ríkisstjórnarfundur -

Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson

Bolafjall - Vestfirðir - ríkisstjórnarfundur -

Kaupa Í körfu

Bolafjall - Vestfirðir - ríkisstjórnarfundur - Ríkisstjórn Létt var yfir ráðherrunum sem stilltu sér upp til myndatöku á útsýnispallinum á Bolafjalli, þaðan sem sést vel yfir Ísafjarðardjúpið og inn í Jökulfirði. Í baksýn eru Grænahlíð og Riturinn. Útsýnið þarna er engu líkt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar