Valur í Fotoval

Valur í Fotoval

Kaupa Í körfu

Sundur og saman Hannar prjónaföt Hann lærði til loftskeytamanns og fór ungur á sjóinn en kom fljótlega í land aftur. Þar fann Valur R. Jóhannsson sína köllun, að gera við myndavélar, enda veit hann fátt skemmtilegra en að taka tæki í sundur og setja þau saman aftur. Hann hefur nú lokað verslun sinni, Fotovali, en mun halda viðgerðunum áfram heima

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar