Stórmeistari við slaghörpuna
Kaupa Í körfu
Einn dáðasti píanóleikari samtímans, Daniil Trifonov, kemur fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld og flytur 4. píanókosert Beethovens undir stjórn aðal- stjórnanda hljómsveitarinnar Evu Ollikainen. Hér er hann á æfingu með hljómsveitinni í Eldborgarsal Hörpu í gær. Trifonov er 31 árs gamall. Hann er Rússi en lagði stund á framhaldsnám í Bandaríkjunum og er búsettur þar í landi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir