Göngum í skólan átak Göngum í skólan átak Göngum í skólan átak

Göngum í skólan átak Göngum í skólan átak Göngum í skólan átak

Kaupa Í körfu

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hleypti af stokkunum átakinu Göngum í skólann með sér- stakri athöfn í Melaskóla. Þetta er í 16. sinn sem sambandið stendur fyrir átakinu en að athöfninni lokinni var brugðið á leik. Hér má m.a. sjá Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra, Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra syngja „Höfuð, herðar, hné og tær“ með börnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar