Setning Alþingis - Fólk fylgist með

Setning Alþingis - Fólk fylgist með

Kaupa Í körfu

Útsýni Áhugasamt starfsfólk nýs Hilton-hótels við Austurvöll fylgdist með þingsetningarathöfn frá svölum hótelsins, sem enn hefur ekki verið opnað. Segja má að þau hafi besta útsýnið í bænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar