Borgarnes

Rax /Ragnar Axelsson

Borgarnes

Kaupa Í körfu

MIKIÐ hvassviðri setti svip sinn á vestan- og sunnanvert landið í gærmorgun. Á myndinni sést særok við Borgarnes í gær, en þar urðu engin spjöll vegna veðurs og lítil röskun á samgöngum á landi þrátt fyrir hvassa vindstrengi undir Hafnarfjalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar