Íbúar í Hlíðum ætla að sýna samstöðu um kröfur á hendur borginni vegna Lönguhlíðar

Íbúar í Hlíðum ætla að sýna samstöðu um kröfur á hendur borginni vegna Lönguhlíðar

Kaupa Í körfu

Líf í Lönguhlíð! Hlíðabúar krefjast skipulagsbreytinga, eftirlits og framkvæmda í Lönguhlíð. Við, íbúar Hlíða sunnan Miklubrautar og fyrir neðan Bústaðaveg krefjast þess að borgaryfirvöld fari að sinna Lönguhlíð, sem samkvæmt skipupagi er skilgreind sem borgargata og þarf að fá athygli og yfirhalningu til að standa undir því nafni. Líf Íbúar krefjast skipulagsbreytinga, eftirlits og framkvæmda í Lönguhlíð. Krafist er að borgin sinni Lönguhlíð sem er borgargata samkvæmt skipulagi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar