Brynjólfsgata - Haustlitir, sól og skuggar

Brynjólfsgata - Haustlitir, sól og skuggar

Kaupa Í körfu

Sól Í bláum skugga sungu Stuðmenn fyrir áratugum og hér er engu líkara en skugginn sá sé kominn upp á vegg við Brynjólfsgötuna í logandi geislum septembersólar er dagsljós þverr að hausti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar