Maríuerlan valin fugl ársins í árlegri keppni
Kaupa Í körfu
Maríuerla hefur verið valin fugl ársins í sam- nefndri keppni sem Fuglavernd stóð fyrir annað árið í röð. Alls kepptu sjö fuglategundir um titilinn en fimm fuglanna höfðu kosningastjóra sem unnu ötult og óeigingjarnt kynningarstarf fyrir sína smávini. Maríuerlan kynnti sig þó sjálf með hlý- legri nærveru sinni um allt land og sigraði með 21% atkvæða. Í öðru og þriðja sæti lentu hinir ólíku en glæsilegu fuglar himbrimi og auðnutittlingur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir