Valhöll

Sigtryggur Sigtryggsson

Valhöll

Kaupa Í körfu

Undanfarið hefur verið unnið að því að grafa fyrir grunni fjölbýlis- húss á lóð Valhallar við Háaleitis- braut. Úr fjarlægð séð er eins og þetta svipfagra hús, Valhöll, standi á bjargbrún. Hið nýja hús á lóðinni verður um 5.000 fermetrar á 4-6 hæðum og þar verða 48 íbúðir, auk atvinnu- rýmis á 1. hæð. Undir húsinu verð- ur bílakjallari. Það var í fyrrahaust sem bygg- ingarfulltrúinn í Reykjavík veitti Sjálfstæðisflokknum leyfi til að byggja fjölbýlishús á lóð Valhallar, höfuðstöðva flokksins. Síðar er stefnt að því að reisa 2.500 fm fimm hæða skrifstofu- byggingu við horn Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar