Altjón varð þegar mikill eldur kom upp
Kaupa Í körfu
Altjón varð þegar mikill eldur kom upp í gær í húsnæði Vasks á Egilsstöðum sem hýsir bæði verslun og efnalaug. Mikill eldsmatur var þar inni og lagði svartan reykjarmökk yf- ir bæinn. Sjónarvottar segja að eldurinn hafi breiðst hratt út og að ekki hafi liðið á löngu þar til húsið varð alelda. Þá mátti heyra sprengingar sem minntu á stóra flugelda er eldsvoðinn stóð sem hæst. Mikil mildi var að eldur hafi ekki læst sig í húsnæði Landsnets sem er sambyggt við Vask en eldvarnarveggur liggur þar á milli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir