fundur allsherjarnefndar

fundur allsherjarnefndar

Kaupa Í körfu

Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður mennta og starfsþróunar­seturs lögreglunnar, mæta í dag á opinn fund í allsherjar og menntamálanefnd Alþingis. Fundarefnið er fræðsla og menntun lögreglumanna um fjölmenningu og fordóma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar