Fyrrum sendiráð Bandaríkjanna

KRISTINN MAGNUSSON

Fyrrum sendiráð Bandaríkjanna

Kaupa Í körfu

Húsnæði Hýsa mætti flóttamenn í átta vikur í gamla sendiráðinu Lausnir Húsnæði við Laufásveg sem áður hýsti sendiráð Bandaríkjanna er meðal þeirra bygginga sem til skoðunar er hvort hýst geti flóttamenn. Fyrir liggur að breyta þyrfti húsinu en væri það gert gæti fólk dvalið þar í átta vikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar